
Coolmax® íþróttasokkar - 3 pör
Fullt verð
0 kr
3.900 kr
Útsala
Coolmax® sokkarnir eru einstaklega mjúkir og þægilegir, unnir úr sérstakri pólýester efnablöndu sem hefur þann eiginleika að halda fætinum svölum og þurrum, þeir ýta rakanum út í yrsta lag sokksins. Þorna hratt ef blotna. Þessir sokkar hafa aðra efnisblöndu í mið-sokknum til að tryggja þurrar og svalar fætur (sjá í efnislýsingu)
Efnislýsing
Efnislýsing í fram og afturhluta sokks: 44% Pólýamíð, 36% Pólýamíð, 17% Bómull, 3% Teygja - Miðsokkur: 52% Pólýamíð, 27% Pólýester, 20% Bómull, 1% Teygja