Collection: Vinnusokkar

Hversu mikilvægt er að þér líði vel í vinnunni. Sviti og táfýla getur verið óþægileg upplifun. Allir sokkarnir okkar eru gerðir úr afar vönduðu garni sem takmarkar svita og ólykt.