Shipping policy

Allar vörur eru afgreiddar 1-3 dögum eftir pöntun og greiðsla móttekin. Ef vara er uppseld, kemur það fram hjá vörunni í vefverslun, ef það kemur ekki fram þá látum við strax vita og bjóðum vöruskipti eða endurgreiðslu. Flestum pöntunum er dreift af Íslandspósti og gilda afhendingar-, ábyrgðar og flutningsskilmálar Íslandspósts um afhendingu vörunnar. Sokka Kompaníið ehf. ber samkvæmt þessu enga ábyrgð á tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi. Verði vara fyrir tjóni frá því að að hún er send frá Sokka Kompaníinu ehf. til viðkomandi er tjónið á ábyrgð kaupanda. Hinsvegar óskar Sokka Kompaníið ehf eftir að heyra frá viðskiptavini ef slíkt hendir.