Blogg

Ný sending væntanleg 25. maí

Ný sending væntanleg 25. maí

Ný sending af sokkum væntanleg 25. maí. Erum að fá vinsælu barnasokkana aftur, einnig mjúka og þægilega herrasokka með slakri teygju að ógleymdum T...
Sokkar sem endast og endast - spörum kolefnasporin

Sokkar sem endast og endast - spörum kolefnasporin

Það var í maí 2017 að ég seldi konu bómullar ökklasokka. Ég hitti hana aftur þremur árum seinna þar sem hún fór að tala um sokkana sem hún keypti a...
Við hendum ekki útlitsgölluðu

Við hendum ekki útlitsgölluðu

🌿Við hendum ekki útlitsgölluðu, við leyfum þér að njóta þess á lægra verði. Skoðaðu outlet markaðinn okkar og sjáðu hvort þú getur sparað nokkrar...
Tilmæli frá póstinum - allir pakkar í póstbox

Tilmæli frá póstinum - allir pakkar í póstbox

Póstbox er öruggasta afhendingarleiðin í dag, algjörlega snertilaus og hægt að nálgast sendingar allan sólarhringinn. Öll samskipti og greiðsla far...
Sparaðu 400 kr af sendingarkostnaði í apríl

Sparaðu 400 kr af sendingarkostnaði í apríl

Já, corona vírusinn leikur lausum hala og til þess að koma á móts við okkar viðskiptavini, lækkum við sendingarkostnaðinn í apríl mánuð niður í 890...
Bambus sokkarnir þeirra eru svo geggjaðir!

Bambus sokkarnir þeirra eru svo geggjaðir!

Já við erum alveg sammála :)  Duttum niður á þessi ummæli á einum samfélagsmiðli.  
"They beat them all !"  Sagði einn tryggur viðskiptavinur Socks2Go

"They beat them all !" Sagði einn tryggur viðskiptavinur Socks2Go

They are marvelous! They are thin yet warm; soft yet durable; tightly woven yet breathable.... They keep me warm and comfortable all day, and I eve...
Magnkaup

Magnkaup

Til að koma á móts við óskir viðskiptavina bjóðum við nú upp á magnkaup á útvöldum vörum með tilheyrandi afslætti. Fylgstu með heimasíðunni, það er...
Fótaþreytan farin !

Fótaþreytan farin !

"Ég geng um 10.000 skref á dag og eftir að ég fór að nota outdoor sokkana, finn ég ekki fyrir fótaþreytu, munurinn á þessum sokkum og öðrum sem ég ...
Barnapeysur frá Sailorknit

Barnapeysur frá Sailorknit

Við erum að taka í sölu barna ullarpeysur, hannaðar og framleiddar í Danmörku. Sailorknit ullarvörurnar eru unnar úr ítölsku oeko-tex® garni. OEKO...
Brandur í Nepal

Brandur í Nepal

Okkur var það mikil ánægja að styðja við ferð Brands til Nepal, við sendum slatta af kössum með thermo ullarsokkum sem teymið dreifði út til skólab...
Alltaf gaman að fá góðar umsagnir

Alltaf gaman að fá góðar umsagnir

Það er alltaf gaman að fá góðar umsagnir frá ánægðum viðskiptavinum. Læt ein ummæli fylgja hér. Páll skrifar 19. mars 2019: Mig langar að segja frá...

 

 

Við opnum aftur eftir
00
DAYS
:
00
HRS
:
00
MINS
:
00
SEC
We will reopen at .