Heimsótti ég hjón á bæ á austurlandi. Þau buðu mér inn og ég kynnti fyrir þeim sokkana. Konan hafði áhuga á bambus sokkunum þar sem hún glímdi við vandamál í æðakerfinu í fótunum, og keypti nokkur pör. Áköf sagðist hún ætla að fara í þá strax, þar sem hún sat í hægindastól í stofunni. Þegar hún var búin að klæða sig í annann sokkinn, sagði hún "VÁ" og klæddi sig í hinn, þar eftir hallaði hún sér aftur í stólnum og sagði: "Mér finnst ég vera í therapíu" :)