Þetta segja viðskiptavinirnir
Bambus sokkar
- Eiginkona verslunareigandans í Ólafsvík færði rúmlega sjötugum eiginmanni sínum par af bambus sokkum. Hann sagði þetta þá allra bestu sokka sem hann hefði á ævinni átt.
- Endurskoðandi á Suðurnesjum segir þá toppa Hxxx Bxxx sokkana
- Kona frá Danmörku pantaði 20 pör fyrir sig og manninn sinn. (2018)
- Hann pabbi minn elskar þessa sokka (email 01.07.2019)
- Kona hefur samband frá Þýskalandi, vill fá Bambus sokka fyrir manninn sinn.(30.06.2019)
Outoor útivistasokkar, eða vinnusokkar
- Gröfueigandi á Suðurnesjum prófaði sokkana og það endaði með að eiginkonan keypti 20 pör fyrir sig og eiginmanninn, 10 Outdoor og 10 Everyday. Seinna bað eiginmaðurinn konuna um að henda öllum gömlu sokkunum og ætlar einungis að nota sokka frá Socks2Go. (2017)
- Starfsmaður vegagerðarinnar er virkur í björgunarsveit og segist ganga um 50-70 km á viku. Hann festi kaup á Outdoor sokkunum fyrir ári síðan. Hann sagði þá ekkert farna að slitna, kveðst annars vera hinn mesti sokka böðull. (keyptir 02.2017, hringir 04,2018)
- Starfsmaður í Kaupfélagi einu sagði að Outdoor útivistarsokkarnir dekruðu hreinlega við fæturnar. Nefndi að honum finndist þeir örva sogæðarnar. (ekki staðfest frá framleiðanda)
- Ungur maður sem keypt hafði sokka í Búðardal, snéri aftur í búðina daginn eftir einungis til að segja hvað þeir væru frábærir. (2018)
- Kona nokkur frá Kaupmannahöfn sagðist vera flutt inn í sokkana eftir að hún kom heim frá Íslandi eftir viku heimsókn árið 2018. Hún sagðist ekki hafa upplifað svona þægilega sokka áður og pantaði 20 pör til að gefa öllum í fjölskyldunni í jólagjöf. Hún sagði: "þau verða bara að fá að upplifa það sama og ég er að upplifa."
- Sama kona sendi eftirfarandi umsögn eftir að hafa pantað aftur talsvert magn til að gefa í jólagjafir.
Subject: ReviewMessage: In the autumn of 2018, I met Gudrun in Iceland and she was kind to give me a pair of her Outdoor socks with technical wool. I wore them right away - and for the rest of the season, over the winter and into the spring season. They are marvelous! They are thin yet warm; soft yet durable; tightly woven yet breathable.... They keep me warm and comfortable all day, and I even sometimes sleep in them - without sweating! For Christmas - both last and this year - I gave every family member a pair (counting 30 people in sum), and they all love the socks. They have become my first choice for birthday or hostess present for girlfriends - and although receiving socks may seem unusual, several of my friends have asked me to order more pairs from socks2go. I can only give socks from socks2go my best recommendations. They beat them all :) - KV
- Starfsmaður bílaleigu einnar í grennd við Flugstöð Leifs Eiríkssonar hafði prufað Outdoor sokkana í eitt ár, kvaðst ganga um 10.000 skref á dag, sagði að munurinn á þessum sokkum og öðrum sokkum væri eins og himinn og haf. Hann hætti að upplifa þreytu í fótum eftir að hann fór að nota sokkana og svitnaði minna. Sagði þetta bestu sokka í heimi. Sagðist einnig vita núna að sokkar væru ekki bara sokkar. Það gæti verið stór munur á þeim. Endaði með að segja: Hvers virði er heilsan þín ? (05.03.2019)
- Meðmæli frá USA:
These are the best socks you will ever buy!! I won’t buy anything else! They have something for everyone, from the search and rescuer/ dog groomer, like me, to the firefighter or nurse that is on their feet for so long, or the business men and ladies constantly on the move to the house wife that wants comfort on tired feet,,these socks do amazing things!! I’m on my feet around 10-15 hours in a day and since wearing these socks I do not have feet pain, back pain like before, and when I’m out on a search they keep my feet dry and warm,,they are amazing!Check it out for yourself and I challenge you to try some, you will not be disappointed!! - MP 18.04.2022
Coolmax rakadreifandi sokkar
- Bréf barst frá Hollandi með fyrirspurn hvar væri hægt að kaupa Socks2go sokka. Að sjálfsögðu sendum við sokka til Hollands. Hér er lína úr póstinum:
I am in love with the cool max trainer socks, they are so very good and nice to wear that I’m frightened that i will be without themMy dog already ate one :-( (04.03.2018) pantaði aftur 15.06.2019) Konan keypti þá á ferðalagi um Hólmavík.
Hiking Thermo göngusokkar
- Meðlimur í björgunarsveit sagðist hafa verið uppi á fjöllum allt sumarið, það var bæði kalt og blautt, en hann hafði aldrei orðið kaldur né blautur á fótum.
- Viðskiptavinur hafði pakka með þremur pörum af göngusokkum með sér á þjóðhátíð. Hún sat uppi í brekku með vinkonu sinni sem var farin að kvarta undan kulda á fótum. Hún ákvað að hlaupa niður í tjald og sækja sokka sem hún lét vinkonuna hafa. Þegar vinkonan hafði farið í sokkana, lyfti hún báðum höndum og hrópaði með ákafa,,Hvar fékkstu þessa'' ???!! (2017)
Fishing Boot stígvélasokkar
- Starfsmenn fiskimarkaðs í Grundarfirði sátu og handfjötluðu sokkana, teygðu og toguðu og sagði einn þeirra: Þetta eru almennilegir sokkar ! Enduðu með að næla sér í birgðir af sokkum. (maí 2017)
- Starfsmaður hjá alþjóðlegri heildsölu sagðist vera með ofnæmi fyrir ull en fékkst til að prufa sokkana, al sæll gat hann notað sokkana án nokkurra sem helst óþæginda,
- Kona í fiskvinnslu í Hafnarfirði, segir þetta einu sokkana sem halda á henni hita.
Skíðasokkar
- Veiðimaður er alsæll með skíðasokkana í veiðina.
Heavy Boot
- Hestabóndi nokkur, eftir að hafa notað Heavy Boot ullar sokkana, keypti hann 3 pör af sokkum handa öllum í fjölskyldunni til að gefa í jólagjöf, eða samtals 39 pör