Hugi gengur til styrktar Krabbameinsfélaginu

Ég hitti Huga Garðarsson við Flateyri. Hugi er að ganga 3.000-3.500 km til styrktar Krabbameinsfélaginu. Hugi gengur til minningar um ömmu sína sem lést úr krabbameini árið 2014. Að sjálfsögðu styrkti ég hann með tveimur pörum af sokkum. Þeir sem vilja leggja eitthvað af mörkum í söfnunina, þá er söfnunarsími 908-1001 fyrir 1.000 kr.

Skrifa skilaboð

Athugið, að samþykkja þarf athugasemd fyrir birtingu.

 

 

Við opnum aftur eftir
00
DAYS
:
00
HRS
:
00
MINS
:
00
SEC
We will reopen at .