Alltaf gaman að fá góðar umsagnir

Það er alltaf gaman að fá góðar umsagnir frá ánægðum viðskiptavinum. Læt ein ummæli fylgja hér.

Páll skrifar 19. mars 2019:

Mig langar að segja frá því að ég kol féll fyrir coolmax öklasokkunum eftir að ég prófaði þá í fyrsta skipti fyrir tveimur árum síðan og þetta eru bestu sokkar sem ég hef átt.
• Fótaþreyta farin
• Táfýla farin
• Svitna ekki
• Eru háir við hælinn með púða svo að maður fær ekki særindi eða blöðrur. Skórnir nuddast ekki við fótinn.
Mæli eindregið með að fólk purfi þessa sokka. Ég trúði hreinlega ekki að það væri svona mikill munur á sokkum ! Fimm stjörnur frá mér !


Skrifa skilaboð

Athugið, að samþykkja þarf athugasemd fyrir birtingu.

 

 

Við opnum aftur eftir
00
DAYS
:
00
HRS
:
00
MINS
:
00
SEC
We will reopen at .