Outlet
Það er þannig í verksmiðjum að hlutirnir ganga hratt fyrir sig og starfsfólk getur tapað einbeitni um stund þegar þúsundir sokka renna í gegnum hendurnar á þeim allann liðlangann daginn. Við höfum ákveðið að bjóða viðskiptavinum okkar að kaupa sokka í útlitsgölluðum pakkningum á góðum afslætti og þar með leggja okkar af mörkum við að minnka sóun.