Sokkar sem entust í 3 ár

Sokkar sem entust í 3 ár

03.10.2020 -

Sæl.
Bóndinn kom með 2 pör af sokkum í dag og bað mig að staga í göt.
Ég mundi svo að ég hafði keypt þessa sokka hjá þér og hann er
búinn að nota óspart sennilega í 2-3 ár.
Þannig að ég hendi þessum götóttu og panta bara nýja. :)
Back to blog

Leave a comment

Please note, comments need to be approved before they are published.