Póstbox er öruggasta afhendingarleiðin í dag, algjörlega snertilaus og hægt að nálgast sendingar allan sólarhringinn. Öll samskipti og greiðsla fara fram rafrænt og viðskiptavinir fá SMS þegar sending er tilbúin til afhendingar. Þar af leiðandi sendum við alla pakka í póstbox þar sem því er við komið.