Barnapeysur frá Sailorknit

Barnapeysur frá Sailorknit

Við erum að taka í sölu barna ullarpeysur, hannaðar og framleiddar í Danmörku. Sailorknit ullarvörurnar eru unnar úr ítölsku oeko-tex® garni. OEKO-TEX® tryggir að ullin og garnið hafa ekki verið meðhöndluð eða komist í snertingu við skaðleg efni. Sailorknit er dönsk hönnun og allar vörurnar eru unnar í Holbæk í Danmörku.

100% vottuð ítölsk OEKO-TEX® ull. 

Hægt er að sérpanta frá heimasíðu sailorknit.dk

Mikið úrval lita og stærða

Back to blog

Leave a comment

Please note, comments need to be approved before they are published.