Stígvéla sokkar eða bara kósý sokkar

Stígvéla sokkar eða bara kósý sokkar

Það er ekkert verra en að vera kalt á fótum hvort sem maður stendur á ísköldu gólfi í vinnslusal fiskverkunar, úti í á, eða bara heima í stofu. Þessir flottu ullar sokkar eru blandaðir tyrkneskri bómull og eru þess vegna dásamlega mjúkir og hlýir. Það skemmtilega við litinn á sokkunum er að græni liturinn er eins og íslenski mosinn, en blái liturinn er eins og bláskelin sem finnst við strendur íslands. Góð gjöf handa vinum erlendis.

 

 

Tilbage til blog

Indsend en kommentar

Bemærk, at kommentarer skal godkendes, før de bliver offentliggjort.