Okkur var það mikil ánægja að styðja við ferð Brands til Nepal, við sendum slatta af kössum með thermo ullarsokkum sem teymið dreifði út til skólabarna. Við látum nokkrar myndir fylgja. Takk fyrir að gefa okkur tækifæri til að hjálpa öðrum.