Sokkar sem minnka í þvotti
Það er oft þegar maður kaupir sokka að þeir hlaupa og aflagast. Hér er eitt gott dæmi um gamla sokka og nýja af sömu tegund. Verulegur stærðarmunur er eftir marga þvotta. Socks2Go sokkarnir eru forþvegnir og fara í gegnum þvotta próf áður en við setjum þá á markað.